Tollalína

.

Almennt

Tollalínan er opin öllum sem hafa rafræn skilríki og geta auðkennt sig í gegnum island.is: inn- og útflytjendum, tollmiðlurum, farmflytjendum og einstaklingum.

Viðskiptavinir geta nálgast margvíslegar upplýsingar úr tollafgreiðslukerfi Skattsins um sínar vörusendingar, tollskýrslur, farmskrár, skuldfærð aðflutningsgjöld o.fl.

tollalinan.tollur.is


Prókúruhafi fyrirtækis veitir starfsfólki sínu aðgang með umboði á island.is. Einnig getur prókúruhafi gefið starfsmanni umboð til aðgangsstýringar.

Sjá leiðbeiningar um auðkenningu og umboð

Ábendingar og tillögur um Tollalínuna eru vel þegnar og má senda á netfangið: ut@skatturinn.is

.

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum